0

Trefjar eru tegund af (ómeltanlegum) kolvetnum sem gegna lykilhlutverki í eðlilegri meltingu 1 . Til eru tvær gerðir af trefjum: leysanlegar og óleysanlegar.
Ólíkt öðrum flóknum kolvetnum getur meltingarkerfi manna ekki brotið trefjar niður og því þokast stærsti hluti þeirra ómeltur eftir smáþörmunum og eykur rúmmál hægðanna.
Þar sem trefjar eru sá hluti fæðunnar sem er mikilvægastur til þess að hjálpa til við að varðveita eðlilega starfsemi meltingarfæranna 1 ættu fullorðnir að stefna að því að neyta 25 g af trefjum á dag 2 . Samt sem áður sýna rannsóknir að 72% karla og 87% kvenna ná ekki þessari ráðlögðu dagsneyslu 3 . Ef trefjaneysla þín er lítil fyrir skalt þú auka hana smátt og smátt og drekka ríkulegt magn af vatni.

Síur

Síur