0

Sport næring

Í Herbalife24 úrvalinu af íþróttanæringu er að finna allar þær sem þarf til að hjálpa til við að undirbúa líkamann fyrir áreynslu, þjálfa sig og endurheimta kraftana í kjölfarið, hvort sem er fyrir frístundaskokkara eða afreksfólk í íþróttum. Herbalife24 er sólarhringsnæring fyrir íþróttafólk sem á sér engan sinn líka á markaðnum. Því er ekki að undra að yfir 190 íþróttalið, íþróttamenn og íþróttaviðburðir reiði sig á Herbalife24 vörurnar til að stuðla að sem allra bestri frammistöðu.

GÆÐI OG ÖRYGGI
Framleiðslulota hverrar einustu vöru í Herbalife24 úrvalinu er prófuð fyrir bönnuðum efnum af óháðum þriðja aðila. Frekari upplýsingar er að finna í áletrunum á vörunum.

Síur

Síur