Þess vegna er svo mikilvægt að hlúa að heilsu þarmanna með því að borða fæðu sem inniheldur góðgerla og góðgerlaörva. Góðgerlar, eins og Lactobacillus og Bifidobacterium stofnarnir, geta hjálpað til við að koma jafnvægi á magn og fjölbreytni góðra gerla í þörmunum3,4, en góðgerlaörvar næra góðu gerlana3.
Microbiotic Max er fæðubótarefni í duftformi með blöndu af góðgerlum (meltingargerlum) og góðgerlaörvandi trefjum sem vinna vel saman að því að hjálpa fólki að ná næringarmarkmiðum sínum.
Varan er trefjarík og hver skammtur inniheldur 2 milljarða af lifandi gerlum af stofnunum Bifidobacterium lactis og Lactobacillus helveticus.
Njótið hins milda vanillubragðs af þessari nytsamlegu vöru með því að bæta duftinu úr 1 smápakka út í hálft glas af vatni eða með því að hræra því saman við eftirlætisdrykkinn úr Formula 1 úrvalinu eftir blöndun.
Microbiotic Max fæst í öskju með 20 smápökkum sem gerir fólki enn auðveldara að standa við næringarmarkmiðin hvert sem leiðin liggur.
Helstu kostir
• Án glútens
• Trefjaríkt
• Engin sætuefni, litarefni eða rotvarnarefni
• Engin þörf á geymslu í kæliskáp
• Milt vanillubragð
Fljótlesnar staðreyndir
2. Boland M. Human digestion--a processing perspective. Tímaritið Journal of the Science of Food and Agriculture. Maí 2016;96(7):2275-83. doi: 10.1002/jsfa.7601. Rafræn útgáfa 5. feb. 2016. PMID: 26711173.
3. Markowiak P, Śliżewska K. Effects of Probiotics, Prebiotics, and Synbiotics on Human Health. Tímaritið Nutrients. 2017;9(9).
4. Li C, Niu Z, Zou M, Liu S, Wang M, Gu X, Lu H, Tian H, Jha R. Probiotics, prebiotics, and synbiotics regulate the intestinal microbiota differentially and restore the relative abundance of specific gut microorganisms. Tímaritið Journal of Dairy Science. Júlí 2020;103(7):5816-5829.
Notkun
Notið þessa vöru sem hluta af vel samsettu og fjölbreyttu mataræði og heilnæmum og virkum lífsstíl.