0
Formula 1 – Brakandi smákökubragð
kr 7.350
Á lager
Vörulýsing
Ljúffeng og næringargóð máltíð sem inniheldur úrvalsblöndu af hágæðapróteini
úr soja og mjólk, nauðsynleg snefi lefni og viðbætt steinefni og jurtir.
HELSTU KOSTIR
- Máltíðardrykkurinn sem skipar sér í 1 sæti í heiminum.* F1-næringardrykkirnir hafa hjálpað fólki um allan heim að ná markmiðum sínum í þyngdarstjórnun. Þokaðu þér nær þínum markmiðum strax í dag!
- Grundvallast á vísindum: Klínískar rannsóknir hafa sýnt það að dagleg neysla máltíðardrykkja, sem hluti af hitaeiningaskertu mataræði og samhliða hóflegri hreyfingu, skilar árangri við þyngdarstjórnun
- Hitaeiningaskertur: 220 kkal í hverjum skammti.
- F1-næringardrykkirnir eru auðugir af próteini úr soja og mjólk (18g í hverjum skammti).Þeir eru því frábær valkostur samhliða líkamsáreynslu þegar stefnt er að því að byggja upp vöðvamassa
- F1-máltíðardrykkir eru hentugur og næringargóður valkostur í staðinn fyrir hitaeiningaríkan morgunverð, hádegisverð eða kvöldverð.
- Sojaprótein: Fullkomið prótein með öllum ómissandi amínósýrunum.
- Lífsnauðsynleg vítamín og steinefni.
- Fáanlegur í sex ljúffengum bragðtegundum og nú einnig fáanlegt Formula 1 Free From; án soja, laktósa og glútens, en gæta verður þess þá að blanda hann samkvæmt leiðbeiningunum. Hentar grænmetisætum.
HVERNIG GETUR ÞETTA HJÁLPAÐ ÞÉR?
Mikilvægt er að tileinka sér vel samsett mataræði til þess að hafa stjórn á líkamsþyngd. Heilnæm máltíð á borð við Formula 1 hjálpar til við að hafa hemil á hitaeiningarneyslu og gefur um leið lífsnauðsynleg vítamín og steinefni ásamt kolvetnum og próteini.
NOTKUN
Njóttu Formula 1 næringardrykksins daglega sem máltíðar af heilnæmara taginu. Blanda skal tveimur matskeiðum (26 grömmum) af Formúlu 1 saman við 250ml af léttmjólk (fitusnauðri)
- Til þyngdarstjórnunar: Drekkið ljúffenga Formula 1 næringardrykki í stað tveggja máltíða á dag og borðið eina næringargóða máltíð.
- Fyrir heilnæma næringu: Drekkið ljúffengan næringardrykk einu sinni á dag í stað máltíðar og borðið tvær næringargóðar máltíðir.
Vista þessa vöru
Formula 1 – Brakandi smákökubragð
þér gæti einnig líkað við
Display prices in:
ISK