Andlitsvatn er mikilvægur hluti af allri daglegri húðumönnun. Það fjarlægir síðustu leifarnar af húðfitu, mengun og óhreinindum, sem geta verið föst í svitaholunum eftir andlitsþvott. Hressandi jurtaandlitsvatnið inniheldur sefandi álóvera sem styrkir, rakamettar og frískar þreytulega húð á mildan hátt.
Helstu kostir
Án viðbættra parabena.
Án viðbættra súlfata.
Prófað af húðsjúkdómafræðingi.
Upplífgandi mandarínuilmur.
Laust við alkóhól.
Hentar fyrir allar húðgerðir.
Grimmdarlaus vara.
Án viðbættra súlfata.
Prófað af húðsjúkdómafræðingi.
Upplífgandi mandarínuilmur.
Laust við alkóhól.
Hentar fyrir allar húðgerðir.
Grimmdarlaus vara.
Notkun
Besti árangurinn næst með notkun á morgnana og kvöldin eftir hreinsun andlitsins og á undan húðdropum og rakakremi.
* Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notuð voru Visioscan-mælitæki og ljósmyndagreining (Reverse Photo Engineering) til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.
** Prófun á þátttakendum byggðist á einkunnagjöf sérfræðings í sjónrænu mati eftir 2, 4 og 7 daga.
*** Prófað á þátttakendum með því að mæla rakastig í húðinni eftir 8 klukkustundir. Hjá 100% þátttakenda var rakastig húðarinnar tvöfalt hærra eftir 8 klst. en það var fyrir prófið.
** Prófun á þátttakendum byggðist á einkunnagjöf sérfræðings í sjónrænu mati eftir 2, 4 og 7 daga.
*** Prófað á þátttakendum með því að mæla rakastig í húðinni eftir 8 klukkustundir. Hjá 100% þátttakenda var rakastig húðarinnar tvöfalt hærra eftir 8 klst. en það var fyrir prófið.